Fimmtudagsfræðla 06.mars kl.14:00 Lyfjameðferð og algengar aukaverkanir
3/4/25
Fimmtudaginn 6.mars kl.14:00 flytja María Jóhannsdóttir og Helga Rut Steinsdóttir lyfjafræðingar á Landspítalanum fyrirlesturinn Lyfjameðferð og algengar aukaverkanir. Verið öll hjartanlega velkomin á fyrirlesturinn.