Fréttir

Fimmtudagsfræðsla 21.nóvember: Streitulosun og slökun

19/11/2024

Fimmtudaginn 21.nóvember kl.14:00 flytur Erla Svansdóttir sálfræðingur erindi um streitulosun og slökun. Verið öll hjartanlega velkomin.

Lesa meira

Heimsókn Willum Þórs Þórssonar heilbrigðisráðherra

15/11/2024

Fimmtudaginn 7.nóvember kom Willum Þór heilbrigðisráðherra í heimsókn á HL stöðina. Sem heilbrigðisráðherra hefur Willum m.a. kynnt sér vel endurhæfingu hjarta-og lungnasjúklinga á HL stöðinni. Það var mikill heiður og afar ánægjulegt að fá Willum í heimsókn á stöðina og sýna honum starfsemina. Bæði starfsfólk og iðkendur áttu sannkallaða gæðastund á stöðinni með ráðherranum. Við þökkum Willum kærlega fyrir heimsóknina á HL stöðina.

Lesa meira

Fimmtudagsfræðsla 14.nóvember: Áhættuþættir hjartasjúkdóma

13/11/2024

Fimmtudaginn 14.nóvember kl.14:00 flytur Inga Valborg Ólafsdóttir erindi um áhættuþætti hjartasjúkdóma. Allir velkomnir.

Lesa meira

Fimmtudagsfræðsla 7.nóvember kl.14: Þjálfun og hreyfing fyrir hjartasjúklinga

5/11/2024

Fimmtudaginn 7.nóvember kl. 14:00 flytur Friðný Þorsteinsdóttir sjúkraþjálfari fyrirlesturinn Þjálfun og hreyfing fyrir hjartasjúklinga. Verið öll hjartanlega velkomin.

Lesa meira

Fimmtudagsfræðsla 31.október kl.14: Lyfjameðferð og algengar aukaverkanir

28/10/2024

Fimmtudaginn 31.október kl. 14:00 flytja María Jóhannsdóttir og Helga Rut Steinsdóttir lyfjafræðingar á Landspítalanum fyrirlesturinn Lyfjameðferðir og algengar aukaverkanir. Allir velkomnir.

Lesa meira

Fimmtudagsfræðsla 24.október kl.14:00: Mataræði, hjartað í fyrirrúmi

22/10/2024

Fimmtudaginn 24.október kl. 14:00 flytur næringarfræðingur af Landspítalanum fyrirlesturinn Mataræði, hjartaði í fyrirrúmi. Allir velkomnir.

Lesa meira