Fimmtudagsfræðsla 23.janúar kl.14:00 Þjálfun og hreyfing fyrir hjartasjúklinga
1/20/25
Fimmtudaginn 23.janúar kl. 14:00 flytur Friðný Þorsteinsdóttir sjúkraþjálfari fyrirlesturinn Þjálfun og hreyfing fyrir hjartasjúklinga. Verið öll hjartanlega velkomin