Fimmtudaginn 9.janúar kl.14:00 flytur Bjarki Þór Jónasson næringarfræðingur á Landspítalanum fyrirlesturinn Mataræði, hjartaði í fyrirrúmi. Hjartanlega velkomin.