Til baka í fréttayfirlit

Grillveisla O hópsins

9/30/24

Haustgrill O hópsins var haldið mánudaginn 30.september og var vel lukkað að vanda. Frábært framtak okkar manna - þrefalt húrra fyrir þeim.