Til baka í fréttayfirlit

Hjartateymi Reykjalundar kom í heimsókn á HL stöðina

12/1/24

Þann 22.nóvember fengum við Hjartaeymi Reykjalundar í heimsókn á HL stöðina. Við notuðum tækifærið og sögðum þeim frá tilurð stöðvarinnar og kynntum þeim fyrir starfseminni. Einnig ræddum við almennt um hjartaendurhæfingu og þá meðferðamöguleika sem skjólstæðingum okkar stendur til boða hvað endurhæfingu varðar. Í gegnum tíðina hefur verið mikið og gott samstarf milli HL stöðvarinnar og Reykjalundar. HL stöðin þakkar Hjartateyminu kærlega fyrir ánægulega heimsókn og hlakkar til frekara samstarfs.