Mánudaginn 31.mars, þriðjudaginn 1.apríl og miðvikudaginn 2.apríl verður boðið upp á kaffi, kleinur og konfekt eftir æfingu. Hlökkum til að sjá ykkur.