Fréttir

Sumarfrí

27/6/2024

Fimmtudagurinn 27.júní er síðasti opnunardagur HL stöðvarinnar fyrir sumarfrí. HL stöðin opnar aftur mánudaginn 2.september. Hlökkum til að sjá ykkur aftur í haust. Gleðilegt sumar.

Lesa meira

Stundaskrá júnímánaðar

24/5/2024

HL stöðin verður opin í júní líkt og fyrri ár. Stundaskrá júnímánaðar má nú nálgast á heimasíðunni undir stundaskrá.

Lesa meira

Sumargrill O hópsins

13/5/2024

Mánudaginn 12. febrúar hélt O hópurinn sumargrill fyrir iðkendur HL stöðvarinnar sem var að vanda vel sótt. Frábært framtak hjá okkar mönnum.

Lesa meira

Gleðilega páska

25/3/2024

HL stöðin verður lokuð á skírdag, föstudaginn langa og á annan í páskum. Opnum aftur þriðjudaginn 2.apríl. Gleðilega páska.

Lesa meira

HL stöðin 35 ára

12/3/2024

Þann 1.apríl næstkomandi fagnar HL stöðin 35 ára afmæli. Í tilefni þess verður boðið upp á veitingar að lokinni æfingu mánudaginn 18.mars, þriðjudaginn 19.mars og miðvikudaginn 20.mars. Hlökkum til að sjá ykkur.‍

Lesa meira

HL stöðin fær heimsókn frá Landspítlanum

7/2/2024

Starfsfólk göngudeildar kransæða, hjartagáttar og hjartadeildar Landspítalans kom í heimsókn á HL stöðina og kynnti sér starfsemi stöðvarinnar og aðstöðu. Alla tíð hefur verið mikð og gott samstarf á milli HL stöðvarinnar og Landspítala. Það var því einkar ánægjulegt að fá þessa góðu kollega í heimsókn á stöðina til skrafs og ráðagerða. Við þökkum þeim kærlega fyrir komuna.

Lesa meira