Fréttir

Fimmtudagsfræðsla 3.október kl.14:00 : Hjartasjúkdómar - einkenni, horfur og meðferð

1/10/2024

Fimmtudaginn 3.október kl.14:00 flytur Karl Konráð Andersen hjartalæknir fyrirlesturinn Hjartasjúkdómar - einkenni, horfur og meðferð. Allir velkomnir.

Lesa meira

Grillveisla O hópsins

30/9/2024

Haustgrill O hópsins var haldið mánudaginn 30.september og var vel lukkað að vanda. Frábært framtak okkar manna - þrefalt húrra fyrir þeim.

Lesa meira

Fimmtudagsfræðsla 26.september: Streitulosun og slökun

Fimmtudaginn 26.september flytur Erla Svansdóttir sálfræðingur erindi um streitulosun og slökun. Allir velkomnir.

Lesa meira

Fimmtudagsfræðsla 19.september: Áhættuþættir hjartasjúkdóma

16/9/2024

Fimmtudaginn 19.september flytur Inga Valborg Ólafsdóttir erindi um áhættuþætti hjartasjúkdóma. Allir velkomnir.

Lesa meira

Fræðsla fyrir sjúklinga og aðstandendur í samstarfi við Landspítala

10/9/2024

Fræðsla fyrir sjúklinga og aðstandendur mun verða á fimmtudögum kl.14. Hægt er að nálgast dagskrána hér á síðunni.

Lesa meira

Opnum aftur mánudaginn 2.september

15/8/2024

Kæru HL vinir. Starfsemi HL stöðvarinnar hefst samkvæmt stundaskrá mánudaginn 2. september.

Lesa meira