Fréttir

Fimmtudagsfræðsla 7.nóvember kl.14: Þjálfun og hreyfing fyrir hjartasjúklinga

5/11/2024

Fimmtudaginn 7.nóvember kl. 14:00 flytur Friðný Þorsteinsdóttir sjúkraþjálfari fyrirlesturinn Þjálfun og hreyfing fyrir hjartasjúklinga. Verið öll hjartanlega velkomin.

Lesa meira

Fimmtudagsfræðsla 31.október kl.14: Lyfjameðferð og algengar aukaverkanir

28/10/2024

Fimmtudaginn 31.október kl. 14:00 flytja María Jóhannsdóttir og Helga Rut Steinsdóttir lyfjafræðingar á Landspítalanum fyrirlesturinn Lyfjameðferðir og algengar aukaverkanir. Allir velkomnir.

Lesa meira

Fimmtudagsfræðsla 24.október kl.14:00: Mataræði, hjartað í fyrirrúmi

22/10/2024

Fimmtudaginn 24.október kl. 14:00 flytur næringarfræðingur af Landspítalanum fyrirlesturinn Mataræði, hjartaði í fyrirrúmi. Allir velkomnir.

Lesa meira

Fimmtudagsfræðsla 17.október kl.14:00: Að bregðast rétt við brjóstverk

14/10/2024

Fimmtudaginn 17. október k. 14:00 flytur Inga Valborg Ólafsdóttir hjúkrunarfræðingur fyrirlesturinn Að bregðast rétt við brjóstverk. Allir velkomnir.

Lesa meira

Gjöf frá Lungnasamtökunum

2/10/2024

Í tilefni af 35 ára afmæli HL stöðvarinnar færðu Lungnasamtökin HL stöðinni veglega tækjagjöf, þrjú Emotion hjól af nýjustu gerð og eitt Landice sethjól. Iðkendur úr lungnahópum stöðvarinnar ásamt stjórn Lungnasamtakanna gerðu sér glaðan dag af því tilefni.

Lesa meira

Fimmtudagsfræðsla 10.október kl.14:00: Að lifa með langvinna sjúkdóma

8/10/2024

Fimmtudaginn 10.október kl. 14:00 flytur Erla Svansdóttir sálfræðingur fyrirlesturinn Að lifa með langvinna sjúkdóma. Allir velkomnir.

Lesa meira