Fréttir

Fimmtudagsfræðsla 27.febrúar kl.14:00 Að bregðast rétt við brjóstverk.

25/2/2025

Fimmtudaginn 27.febrúar kl. 14:00 flytur Inga Valborg Ólafsdóttir hjúkrunarfræðingur á Landspítalanum erindið Að bregðast rétt við brjóstverk. Verið öll hjartanlega velkomin.

Lesa meira

Fimmtudagsfræðsla 20.febrúar kl.14:00 Áhættuþættir hjartasjúkdóma

18/2/2025

Fimmtudaginn 20.febrúar kl.14:00 flytur Inga Valborg Ólafsdóttir hjúkrunarfræðingur á Landspítalanum erindi um áhættuþætti hjartasjúkdóma. Verið öll hjartanlega velkomin.

Lesa meira

Fimmtudagsfræðsla 13.febrúar kl.14:00: Mataræði, hjartað í fyrirrúmi

10/2/2025

Fimmtudaginn 13.febrúar kl. 14:00 flytur Bjarki Þór Jónasson næringarfræðingur á Landspítalanum fyrirlesturinn: Mataræði, hjartaði í fyrirrúmi. Verið öll hjartanlega velkomin.

Lesa meira

GoRed 2025 - vitundarvakning um konur og hjartasjúkdóma

7/2/2025

7.febrúar er alþjóðlegur GoRed dagur og þá eru konur hvattar til að klæðast rauðu og með því vekja athygli á hjartasjúkdómum kvenna. Í ár heldur GoRed upp á daginn með útgáfur veftímarits. Hér má nálgast veftímaritið.

Lesa meira

HL stöðin verður opin í dag

6/2/2025

Starfsemi HL stöðvarinnar verður samkvæmt stundaskrá. Gert er ráð fyrir að veðurviðvaranir falli úr gildi kl. 13 í dag. Hlökkum til að sjá ykkur.

Lesa meira

Rauð veðurviðvörun - HL stöðin er lokuð í dag vegna veðurs

5/2/2025

Öll starfsemi HL stöðvarinnar fellur niður í dag vegna veðurs. Komin er rauð veðurviðvörun og öllum ráðlagt að vera ekki á ferli.

Lesa meira